Hvaða máli skiptir það?

Það er höfuðverkur breta að finna dómstól, ekki okkar.  Við höfum ekkert að sækja til þeirra og ef enhver fer í mál þá verða það þeir.  Ef ekki þá fá þeir bara ekkert.  málið er ekkert flóknara.  

Við eigum bara að tala við þá með stífar krörfur sem þeir geta ekki gengið að, þeir vilja ekki að málið fari fyrir dómstóla og það er okkar helsta vopn, það er alltílagi að tala en það ætti ekkert að koma út úr þeim viðræðum, það þjónar ekki hagsmunum okkar að komast að niðurstöðu.


mbl.is Eiður: Dómstóllinn ekki til
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Laukrétt hjá þér.  Það er ótrúlegt að við höfum látið pólitíkusana höndlað þessa samningaviðræður.  Þeir hafa e.t.v. einhver önnur sjónarmið en þjóðarhag að leiðarljósi ?  Ég fæ ekki séð annað.

Lögfræðingur (IP-tala skráð) 23.6.2009 kl. 10:10

2 identicon

Nema ef vera skyldi að forðast að lenda í efna- og viðskiptalegri sóttkví meðal annarra þjóða fyrir aumingjaskap og ábyrgðarleysi. Eru íslendingar þjófur og óreiðumaður meðal annarra þjóða? Í þessu máli eru íslendingar búnir að skíta í buxurnar og þurfa núna að koma fram með lágmarks reisn og þrífa upp ógeðið. Algerlega óháð öllum lagaklækjum. Ef skuldin er of stór fyrir ísland, verðum við bara að bíta í það súra epli, enda engum öðrum en íslendingum um að kenna. HVAÐA íslendingum er svo önnur spurning og hvar eru felustaðirnir? Þetta fólk og það fé sem komið hefur verið undan þarf að finna og gera góð greinarskil. Eins með pólitísku ábyrgðina. Þetta krabbamein þarf að fjarlægja.

Jón (IP-tala skráð) 23.6.2009 kl. 12:16

3 Smámynd: Þráinn Jökull Elísson

Góð grein hjá þér!

Þráinn Jökull Elísson, 23.6.2009 kl. 12:19

4 identicon

sammála þér - það er bara ekki okkar mál ef ekki finnst dómstóll fyrir málið.

Grétar (IP-tala skráð) 23.6.2009 kl. 13:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jói

Höfundur

Jóhann Hallgrímsson
Jóhann Hallgrímsson

Tölvunnarfræðingur, Háskólanum í Reykjavík það eru stafsetningavillur í öllum minum blogum vegna þess að ég er lesblindur.

Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband