á eg að fara að trua honum nuna

þessi maður hefur verið að svikja og pretta í morg ár og hefur sjáfsag og án vafa margar beinagrindur í skáp sínum og hann ætlast til þess að orð hanns seu tekin alvalga nún.  þessir auðmenn eiga að átta sig á að þeim er ekki trúað í dag, þeir eru ekki virtir í dag og enginn vill af þeim vita.  þeir eiga að þegja í sinu horni og vera ánægðir með að eigur þeirra séu ekki þjóðnyttar upp í skuldirnar sem þeir hafa kallað yfir þjóðina.
mbl.is Björgólfur: Fjarstæða en kemur ekki á óvart
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rúnar Þór Þórarinsson

Hver segir að illa fenginn auður verði ekki þjóðnýttur?

Rúnar Þór Þórarinsson, 16.12.2008 kl. 14:27

2 Smámynd: Hlédís

Menn geta sagt satt þó séu auðmenn - og fátækir eiga'ða til að ljúga.

Hlédís, 16.12.2008 kl. 15:29

3 Smámynd: Óskar Arnórsson

..sammála Hlé-Guðm. aldrei þessu vant..

Óskar Arnórsson, 16.12.2008 kl. 15:31

4 Smámynd: Jóhann Hallgrímsson

Auðvitað getur hver sem er logið og flestir segja yfirleitt rétt frá, en ég er að visa til þess að þessir auðmenn hafa hagrætt staðreindum i sina þágu í mörg ár og blekkt þannig þjóðina.  t.d voru það fyrirmæli til bankastarfsmanna að sanfæra borgarana um að peningasjóðir væri örugg geymsla fjarmuna sem í eðli sínu er auljóslega rangt, og fólk tapaði spariféinu sinu í þeirri lýgi

Jóhann Hallgrímsson, 16.12.2008 kl. 16:39

5 Smámynd: Hlédís

Jóhann!

Páll Ólafsson orti þessa kunnu vísu:

"Satt og logið, sitt er hvað,

sönnu er best að trúa.

En hvernig á að þekkja það,

þegar flestir ljúga?"

Óskar! Takk! :) - Mér sýndist í pistli um daginn að þú ættir spaka konu. Bið að heilsa henni!

Hlédís, 17.12.2008 kl. 20:41

6 Smámynd: Óskar Arnórsson

Takk fyrir það Hlé-Guð. Ég á það. Hún á það til að siða mig til...ég skila því!.

Óskar Arnórsson, 18.12.2008 kl. 02:18

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jói

Höfundur

Jóhann Hallgrímsson
Jóhann Hallgrímsson

Tölvunnarfræðingur, Háskólanum í Reykjavík það eru stafsetningavillur í öllum minum blogum vegna þess að ég er lesblindur.

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.1.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 503

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband