20.11.2008 | 00:20
Windows er virus
Windows er vírus og vista er sá stæðsti, hvað ætlar vörnin að gera, eða út kerfinu??? Fáið ykkur Linux og þá þurfið þið ekki að hafa áhyggjur af virusum framar.
Ókeypis vírusvörn fyrir allar PC tölvur | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Tölvur og tækni | Facebook
Um bloggið
Jói
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 503
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Nei enn þig getið samt átt von á því að vera í stöðugum vandræðum með drivera, þurfa keyra fullt af hugbúnaði í Wine eða með virtualization og að eftir allan þennan tíma getur einfaldur hlutur eins og að skoða youtube video (flash) crashað firefox þar sem closed source stuðningur við Linux er hræðilegur.
Ef þú ert ekki tölvunörd og/eða kannt að meta tíman þinn skaltu nota Windows eða kannski fá þér Maca.
Fer reyndar eftir því hvað þú vilt gera með tölvuna þína en þetta á við um 95+% tölvunotenda, eitthvað sem Linux nördar hafa alltaf átt erfitt með að kyngja.
gilbert (IP-tala skráð) 20.11.2008 kl. 01:42
Reyndar er voðalega lítið af pro hugbúnaði til fyrir Linux: s.s. pro hljóð og kvikmyndavinnsla
Gimp er reyndar á öllum platformum.. góður staðgengill fyrir photoshop á margan hátt.
Það eru forrit eins og Final Cut og Logic Pro, sem gera mig að makka manni!
Viðar Freyr Guðmundsson, 23.11.2008 kl. 23:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.