13.11.2008 | 12:07
Var einhver vafi um ábyrgð stjórnvalda
Þessi hugsun sem ser svo föst i huga stjórnmalamanna á íslandi að aldrei skuli segja af sér er algjör plága og beinlínis fyrir í uppbyggingu landssins. Það er vel skiljanlegt að erlendi aðilar vilja ekki koma að uppbyggingu hjá stjórnvöldum, þar með talið seðlabanka og fjármálaeftirliti, en sjálf hefðu átt að sjá hrunið fyrir og afstýra því.
Stjórnmálamenn hafa sagt að þeir hafi ekkert vitað, en það er engin vörn, þetta er þerra starf að vita sjá fyrir og bregðast við og þeir brugðust alveg serstaklega illa ef þeir sáu þetta ekki einusinni fyrir. þar að auki vissu seðlabanki og FME allt, þeir höfðu allar upplýsingar og að bregðast ekki við er vítarvert. Mér er alveg sam þótt þeir hafi ekkert vitað séð eða heirt, þeir áttu að vita sjá og heira og afleiðingin er stjórskuldug þjóð til langs tíma, hafnvel hundruða ára, og að engin segi af sér eða er rekin er sennilega vestu afglöpin sem unnin voru.
Staðreindin er að það skiptir ekki máli hvort þessir aðilar vissu eitthvað eða ekki, ÞEIR ÁTTU AÐ VITA!!!
Hafa vanrækt skyldu sína" | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Tölvur og tækni | Facebook
Um bloggið
Jói
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.