Engin tiltrú á stjórnmálamönnum

Ég hel að stór hluti af því af hverju við fáum engin lán er sú staðreind að enginn treystir íslenskum stjórnmálamönnum.  Hvorki Íslendinar né útlendingar.  Mín laus á þessum vanda er að best er að losa sig við flokkakerfið allfarið.  Af hverju ekki að kjósa til alþingis þannig að gera landið að einu kjördæmi, kjósa um einstaklinga, allir í framboði, sá sem fær flest atkvæði verður forsætisráðherra og velur sér menn í ríkisstjórn, 63 næstu sem ekki eru valdir í ríkisstjórn og eru til í að sitja  á laþingi verða þignmenn og 63 þarnæstu verða varamenn.  þar að auki verður skyldumæting fyrir ráðherra á alþingi, þó þeir hafa ekki atkvæðarétt þar.

þetta þyðir engin flokksagi og allir kjósa eftir sannfæringu sinni fyrir utan að alþyngi kemur til með að hafa einhver völd þar sem það þarf að sannfæra alþingismenn um ágæti síns máls og ekki er nóg að vera bara í stjórn til að koma öllu sínu fram.  og allir þingmenn hafa sömu möguleika á að fá má sín samþykkt.  Og það besta af öllu, engin flokspólitík. þetta mun þyða að heiðalegir menn geta sest á þing án þess að gera alt vitlaust vegna þess að þeir eru ekki sáttir við afstöðu samflokksmanna sinna.

ég geri mér grein fyrir að þetta myndi ekki vera samþykkt af flokkunum og þessi hugmynd er dálitið langt þarna úti en eithhvað verður að gera því þegar ég,sem kosið hef samfilkinguna yfirleitt, utan þess að ég gerði þau mistök að kjósa framsókn einusinni og skammast mig mikið fyrir það, var að hugsa um hvern ég myndi kjósa núna og fékk það út að ég myndi kjósa einhvern sem ekki er á þingi og ekki er í flokk á þingi, ég treysti þeim bara ekki.


mbl.is Afgreiðslu umsóknar frestað
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jói

Höfundur

Jóhann Hallgrímsson
Jóhann Hallgrímsson

Tölvunnarfræðingur, Háskólanum í Reykjavík það eru stafsetningavillur í öllum minum blogum vegna þess að ég er lesblindur.

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.1.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 503

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband