Hænan sagði "ekki ég"

Það er alveg með ólíkindum hvað allir eru að sverja af sér vitnestku eða ábyrgð.  Staðreindin er sú að það skiptir ekki máli hvað þeir vissu eða vissu ekki, Þeir áttu að vita þetta.  ef þeir vissu þetta ekki þá eru þeir ekki að vinna vinnuna sína og ef þeir vissu þá eru þeir óhæfir, en niðurstaðan er alltaf sú að þeir eru ábyrgir.  Þeir fá laun fyrir ábyrgð sem þeir bera á sínum málaflokki og á undirmönnum sínum.

Það eina að viti er að reka seðlabankastjórn og fá hæfa menn þar inn, reka svo stjórn of forustu FME og fá hæfa menn þar inn, sjúfa svo þing og setja þjóðstjórn og kjósa í kjölfarið ekki seinna en í vor en helst í jan eða feb.

Skipta út krónunni fyrir evru, helst með samþykki evrópusambandsins en jafnvel þó þeir samþykki það ekki, krónan er dauð og þeir einu sem vita það ekki eru forsætisráðherra og seðlabankastjóri.

Þetta ætti að vera öllu ljóst.


mbl.is Ráðherrarnir koma af fjöllum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jói

Höfundur

Jóhann Hallgrímsson
Jóhann Hallgrímsson

Tölvunnarfræðingur, Háskólanum í Reykjavík það eru stafsetningavillur í öllum minum blogum vegna þess að ég er lesblindur.

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.1.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 503

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband