3.11.2008 | 19:39
Afhverju ekki mínar skuldir
Ég skulda bankanum mínum einhverjar miljónir og ensog hjá svo mörgum öðrum eru afborganir af þessum lánum stór hluti útgjada minna, ég er að kláŕa nám í háskóla og sé ekki fram á að fá vinnu að námi loknu, þannig liggur við að ég er á leiðinni á hausin snemma á nýju ári. Af hverju eru skuldir mína við bankann minn ekki feldar niður til að forða mér frá gjaldþroti, eru þessir menn, sem settu landið á hausinn, eitthvað betri en ég eða nágranni minn. Ég bara spyr. það er ekki einsog ég hafi fengið margar miljónir fyrir af falsa afkomutölur eða fella gengi krónunar einsog þessir mann hafa gert.
FME hefur ekki samþykkt niðurfellingu skulda | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Tölvur og tækni | Facebook
Um bloggið
Jói
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Núllstilla allt strax! Og kveikja í sumarbústöðunum þeirra...?
Guðmundur Ásgeirsson, 4.11.2008 kl. 01:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.