jæja

mér finnst athyglisvert að þetta er eina fréttin á mbl.is þegar þetta er skrifað, sem fjallar um fyrrverandi seðlabankastjóra eða hann sem forsætisráðherra, og arkitekt fjálshyggjunar sálugu, þrátt fyrir þá útreið sem hann fær persónulega í skýrslunni.
mbl.is Davíð sagði nefndarmenn vanhæfa
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Jæja, minn lesblindi vinur.

Ég er ekki aðdáandi Davíðs en hef þó fylgst ágætlega með fréttum á mbl.is í dag. Þar sem þú virðist skrifa af einlægni vil ég svara þér og benda þér á nokkrar af þeim fréttum sem þú misstir af, þar sem Davíð Oddsson kemur fyrir sem formaður bankastjórnar Seðlabanka Íslands (Seðlabankastjóri).

Taka ber fram, að ég fór inn á sérvef mbl um skýrsluna og byrjaði leit á fyrstu fréttum dagsins.

http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2010/04/12/ekki_of_stor_biti_fyrir_island/

http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2010/04/12/ljoti_listi_sedlabankans/

http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2010/04/12/thid_tveir_getid_ekki_gert_thjodina_gjaldthrota/

http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2010/04/12/nalaegt_stjornarslitum_vegna_davids_og_glitnismals/

http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2010/04/12/sedlabanki_braut_eigin_reglur/

http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2010/04/12/ny_ahaetta_med_sofnun_erlendis/

http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2010/04/12/sedlabanki_brast_ekki_vid_abendingu/

http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2010/04/12/akvordun_um_icesave_i_hollandi_naer_oskiljanleg/

http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2010/04/12/i_stjorn_blomavals/

http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2010/04/12/olikar_lysingar_af_kvoldverdarbodi/

http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2010/04/12/lausmaelgi_bjorgvins_g_skyringin/

http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2010/04/12/uppnam_vegna_orda_um_thjodstjorn/

http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2010/04/12/sedlabankastjorar_ahyggjufullir/

Eftir stutta  yfirferð sé ég að í þessum greinum er vikið að þætti Seðlabankans eða Davíðs Oddssonar sem Seðlabankastjóra. Hans þáttur er varla fegraður í þessum fréttume enda unnar upp úr skýrslunni.

Hvort svo blaðamenn mbl hafi sleppt einhverju um Davíð gæti vel vel, og veit ég ekkert um það. 

En að tengd frétt sé "eina fréttin á mbl.is þegar þetta er skrifað, sem fjallar um fyrrverandi seðlabankastjóra eða hann sem forsætisráðherra, og arkitekt fjálshyggjunar sálugu, þrátt fyrir þá útreið sem hann fær persónulega í skýrslunni" er náttúrlega helbert kjaftæði.

Stefán Már (IP-tala skráð) 13.4.2010 kl. 00:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jói

Höfundur

Jóhann Hallgrímsson
Jóhann Hallgrímsson

Tölvunnarfræðingur, Háskólanum í Reykjavík það eru stafsetningavillur í öllum minum blogum vegna þess að ég er lesblindur.

Jan. 2025
S M Þ M F F L
      1 2 3 4
5 6 7 8 9 10 11
12 13 14 15 16 17 18
19 20 21 22 23 24 25
26 27 28 29 30 31  

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband