Færsluflokkur: Bloggar
16.12.2008 | 14:16
á eg að fara að trua honum nuna
Björgólfur: Fjarstæða en kemur ekki á óvart | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
14.12.2008 | 11:35
Málssókn gegn bretum útilokuð?
Það er útilokað að við förum í mál við breta til að leita réttar okkar ganvart bankahruninu, það held ég allavega. Og ástæðan er flokkspólitík á íslandi. Samfylkining þráir ekkiert heitara en að fara í evrópusambandið, ekki veit ég hvort það sé gott eða vont, hallast svona heldur á að það væri gott fyrir okkur að fara þar inn, en evrópusambandið myndi aldrei tala við okkur ef við værum í malaferlum við breta. Þeir lokuðu á lan frá alþjóðargjaldeirissjóðum vegna icesave og það þegar við vorum á leiðinni á hausinn og áttum engra kosta völ en að samþykkja sjöfaldar striðskaðabætur þjóðverja úr fyrra stríði. Af hverju ætti það að koma á óvart ef þeir myndu ekki beita áhrifum ínum í ESB til að koma í veg fyrir að færum þar inn ef við værum að sækja rétt okkar ganvart þeim.
Þetta fær mig til að hugsa, þegar flokkshagmunir stangast á við hagsmuni þjóðarinnar þá vinna alltaf flokkshagmunirnir, það eru mestu vandræði íslands. Eg vill sjá flokkakerfið dautt eða allavega veikara en nú. Flokkakerfið er beinlínis ólýðræðislegt.
Brown sparkaði í Íslendinga | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
12.12.2008 | 11:55
Það verður aldrei farið í mál
Stjórnvöld gera sér grein fyrir því að við myndum aldrei fá aðgöngu í ESB á meðan við eigum í málaferlum við breta, bretar myndu koma í veg fyrir það, það er auljósts að þeir eru ekki hræddir við að beita kúgun og af hverju ætti þetta má að vera öðruvisi.
í það minnsta þá vill samfylkingin ekki reina á það vegna þeirrar stefnu þeirra að ganga inn í sambandið, ef þeir hafa ekki velt þessu fyrir sér þá er málið ósköp einfallt, ríkisstjórnin er að halda á þessum málum jafn illa og öllum öðrum málum sem tengjast þessu bankahruni. Það eru flestir nú á dögum farnir að gefast upp á afsögnum ráðamanna og ef ekkert gerist (það er augljóst að ekkaert á að gera) þá verður flokkakerfið rústir einar þar sem enginn treystir flokkunum og þeim hagsmunatenglum sem fylgja þeim.
Verða Bretar kærðir? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
12.12.2008 | 01:24
Þetta tók ekki langan tíma
Þetta gátur þeir, hækkað allt í þjóðfélaginu á einni kvöldstund án þess að nokkur maður geti andmælt, en það er vonlaust að fá þá til þess að fessa úr gildi eftirlaunaósómalögin. það er alveg augljóst hvað er í forgangi hjá þessum háu herrum.
það verður bylting í landinu með þessu framhaldi.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
11.12.2008 | 23:08
Jæja
verður því hæst hér. Ef hugsunin er að bæta heisu landmanna og minka
drykjau þá ættum við að drekka nú þegar næst minnst allra í heimini.
Er það svo? ef þetta á að auka tekjur ríkissinns, hvessu mikið verðuur
það. Dæpir 1.3 miljarðar. væri ekki betra að setja á
Utrásarvíkingaskatt, sem myndi mæta þessum fjárþörfum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Um bloggið
Jói
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (18.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 503
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar