Er fólk rerkið fyrir svona en...

Er fólk rerkið fyrir svona en á íslandi er í lagi að setja landið á hausinn.  bíddu nú við, hvort erum það við eða þeir sm erum svona þraungsýnir.
mbl.is Dýrkeypt hringing eftir leigubíl
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Eiga þingmenn þá ekki að taka ábyrgð á gjörðum sýnum

Það sem hún er að segja er að þingmenn og þá væntanlega ráðherrar líka ættu að vera án ábyrgðar, sem þýðir að það er sama hvað þeir gera þá eiga þeir ekki að segja af sér. 

Í hvaða heimi lifir hún

Þetta er alveg týpíst að þessir gjörspilltu eginhagsmuna stjónmálamenn hugsi á þennan hátt, hún ætti að segja af sér fyrir láta svona vitleysu út úr sér.  Þessi orð dæma sig sjálf og gefa sterkelga til kynna visbendinu um gáfnafar hennar og stemminguna á alþingi.


mbl.is Óvanalegt að þingmenn segi af sér
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Sættir við þjóðina?

Ég get bara talað fyrir mig en ég held að þjóðin myndi ekki sætta sig við minna en að Arni, Geir og Björgvin segi af sér auk seðlabankastjórnar og stjórnar FME.  Mer finnst það stór furðuleg að ráðamenn séu svo veruleiafirti að þeir sjái ekki að þessir menn verða að taka ábyrgð á stjórnleysi á peningamálum og falli bankana í kjölfarið og þar með þjóðarinnir. 

Það að sökkva næststu x mörgu kynslóðum í skuldir vega gáleysis er vítavert og augljóst að nokkuð margir hausar verða að fjúka þó þeim finnst það ekki vera.  eftir allt þá eru þeir í vinnu hjá okkur og við berum ekkert traust þil þeirra.


mbl.is Vegið ómaklega að ráðherrum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Ræða um hvað???

Innistæður þeirra voru ekki tryggðar af breskum stjórnvoldum, afhverju ættu þær að vera tryggðar af okkar, serstaklega þegar horft er til þess að engin stjórn í nokkru landi tryggir svona innistæður, þannig að ég bara spyr, Ræða um hvað?
mbl.is Fulltrúar breskra sveitarfélaga á leið til Íslands
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bíddu nú við

Ef ég man rétt þá vildu strandveiðiríkinn, þar á meðal skotlad, ekki semja við okku þrátt fyrir að fiskurinn væri kominn í okkar fiskveiðlögsögu, af hverju megum við ekki veið það sem við viljum í okkar fiskveiðlögsögu.
mbl.is Saka Íslendinga um ofveiði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Samningsbrot

ég er að velta fyrir mér hvort þetta er einfaldlega ekki samningsbrot, eða var þessi gjaldeysiskiptasamningur bara vilirði en ekki samningur, er ekki hægt að treysta því að fólk, eða þjóðir standi við orð sín.
mbl.is Svíar sögðu nei
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Hænan sagði "ekki ég"

Það er alveg með ólíkindum hvað allir eru að sverja af sér vitnestku eða ábyrgð.  Staðreindin er sú að það skiptir ekki máli hvað þeir vissu eða vissu ekki, Þeir áttu að vita þetta.  ef þeir vissu þetta ekki þá eru þeir ekki að vinna vinnuna sína og ef þeir vissu þá eru þeir óhæfir, en niðurstaðan er alltaf sú að þeir eru ábyrgir.  Þeir fá laun fyrir ábyrgð sem þeir bera á sínum málaflokki og á undirmönnum sínum.

Það eina að viti er að reka seðlabankastjórn og fá hæfa menn þar inn, reka svo stjórn of forustu FME og fá hæfa menn þar inn, sjúfa svo þing og setja þjóðstjórn og kjósa í kjölfarið ekki seinna en í vor en helst í jan eða feb.

Skipta út krónunni fyrir evru, helst með samþykki evrópusambandsins en jafnvel þó þeir samþykki það ekki, krónan er dauð og þeir einu sem vita það ekki eru forsætisráðherra og seðlabankastjóri.

Þetta ætti að vera öllu ljóst.


mbl.is Ráðherrarnir koma af fjöllum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Villa í Mogganum!!! jæja

ég horfði á þennan féttamanna fund og vill leiðrétta eitt sem fram kemur í þessari grein. 

þar stendur "Afgreiðslan taki hins vegar með flýtimeðferð fjórar til sex vikur og sé því ekki hluti af pakkanum nú með IMF. Geir sagði að fjármálaráðherra hafi upplýsingar um að ekki sé um háar fjárhæðir að ræða sem Íslendingar gætu fengið úr sjóðnum."

en forsætisráðherra sagð að flýtimeðferð tæki fjórir til sex mánuðir.  sjálfur hef ég ekki hugmynd um hvort er rétt.


mbl.is Geir staðfestir pólska aðstoð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Tilraun til manndráps af gáleysi

ef fullur maður sem keirir og drepur einhvern er sekur um manndráp af gáleysi, er þá ekki augljóst að ef maður keirir fullur þá er maður sekur um dilaun til manndráps af gáleysi, allavega ef maðurinn er verulega drukkinn.
mbl.is Árs fangelsi fyrir manndráp af gáleysi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Villimenn

Ég á mágkonu sem er muslimi og er ekki á nokkurn á með kyþáttahatur í minu hjárta, þvert á móti finn ég mikið til með þessu fólki sem lifir í svona mikilli fávisku, þar er ég að meina ofsatrúarmenn, ekki venjulegan múslima, en lang flestir muslimar fordæma þessi lög og svona aðgerðir.  en að ljúga til með aldur og aðstæur til þess að geta hent steinum í hausinn á lítilli stelpu sem í raun er eina fórnalambið í málinu er algjörlega ófyrirgefanlegt.  Eg bara nona að þessir ofsatrúarmenn sjái af sér, en kristnir ofsatrúarmenn eru litlu betri, eða allavega voru þeir jafn slæmir fyrr á öldum. 

Og ef ég fer á einhvern aftöku lista í Teheran eða soudi arabíu fyrir að skrifa þetta þá verður bara svo að vera og það mun ekki særa mig mikið þar sem að ég myndi aldrei bjóða konu minni í ferðalag í þessi fangelsi sem þessi lönd eru fyrir konur.


mbl.is 13 ára grýtt fyrir nauðgun
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Fyrri síða | Næsta síða »

Um bloggið

Jói

Höfundur

Jóhann Hallgrímsson
Jóhann Hallgrímsson

Tölvunnarfræðingur, Háskólanum í Reykjavík það eru stafsetningavillur í öllum minum blogum vegna þess að ég er lesblindur.

Apríl 2025
S M Þ M F F L
    1 2 3 4 5
6 7 8 9 10 11 12
13 14 15 16 17 18 19
20 21 22 23 24 25 26
27 28 29 30      

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 2
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband