Sættir við þjóðina?

Ég get bara talað fyrir mig en ég held að þjóðin myndi ekki sætta sig við minna en að Arni, Geir og Björgvin segi af sér auk seðlabankastjórnar og stjórnar FME.  Mer finnst það stór furðuleg að ráðamenn séu svo veruleiafirti að þeir sjái ekki að þessir menn verða að taka ábyrgð á stjórnleysi á peningamálum og falli bankana í kjölfarið og þar með þjóðarinnir. 

Það að sökkva næststu x mörgu kynslóðum í skuldir vega gáleysis er vítavert og augljóst að nokkuð margir hausar verða að fjúka þó þeim finnst það ekki vera.  eftir allt þá eru þeir í vinnu hjá okkur og við berum ekkert traust þil þeirra.


mbl.is Vegið ómaklega að ráðherrum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Jói

Höfundur

Jóhann Hallgrímsson
Jóhann Hallgrímsson

Tölvunnarfræðingur, Háskólanum í Reykjavík það eru stafsetningavillur í öllum minum blogum vegna þess að ég er lesblindur.

Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 17
  • Frá upphafi: 292

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 17
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband